Alf Kjetil Walgermo

Alf Kjetil Walgermo (f. 1977) hefur gefið út tvær barnabækur og eina unglingabók. Unglingabók hans „Með tifandi hjarta“ (2011) fékk mjög góða dóma og hefur selst til fleiri landa.