Marie Moen Holsve

Fyrsta bók Mari Moen Holsve (f. 1986) var fantasíu skáldasagan „Sjelka-Agenten”, sem kom út árið 2006. Hún var tilnefnd til Uprisen fyrir bókina „Rasp“. Bók hennar, „Hálfguðirnir“ vann barnabókaverðlaun ARK árið 2011.