Torkil Damhaug

Fyrsta bók Torkil Damhaug (f. 1958) var ”Flykt, måne”, sem kom út árið 1996. Damhaug stundaði nám í læknisfræði við Háskólann í Osló og hefur unnið sem læknir í Lofoten. Eftir það hefur hann verið læknir við ýmsar geðheilbrigðisstofnanir. Bók Damhaugs ”Ildmannen” vann Riverton verðlaunin 2011 og var í apríl 2012 tilnefnd sem framlag Noregs til skandinavíksku glæpasagnaverðlaunanna Glassnökkelen.