Dagar í sögu þagnarinnar

Verð:
ISK 2.990

„Dagar í sögu þagnarinnar“ hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 og Verðlaun norskra gagnrýnenda!

Öldruð hjón hafa gert þögult samkomulag um að ræða ekki fortíð sína. Á meðan hann verður sífellt lokaðari reynir hún að brjótast út úr einangruninni og þögninni. Hver var húshjálpin sem þau tengdust svo sterkum böndum um tíma, en ráku síðan skyndilega?

Merethe Lindström hefur skrifað magnaða fjölskyldusögu um yfirhylmingu og þögn. Málið snýst um ást tveggja einstaklinga, sem hafa tekið mikilvægar ákvarðanir, sem þau skilgreina tilvist sína ætíð út frá til þess eins að uppgvöta að ekki verður litið framhjá öllum atriðum. Atriði úr fortíðinni koma ekki aftur í ljós heldur hafa þau alltaf verið til staðar.