Flata Kanían

Verð:
ISK 2.900

Færeyska verðlaunabarnabókin Flata kanínan.

Bókin hefur fengið afbragðs viðtökur erlendis og hefur m.a. hlotið hin virtu þýsku LUCHS barnabókaverðlaun (2013)

Bókin var tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.

Hundur og rotta finna flata kanínu á förnum vegi... Hvað gerir maður við flata kanínu? Eiga þau að ganga framhjá og láta sem ekkert sé? Líkt og í fyrri bókum sem Bárður Oskarsson hefur skrifað og myndskreytt tekur sagan óvænta stefnu.