Ævintýri íslenskra fjárhunda
Hófí er fædd
Hófí litla nýtur lífsins á bóndabænum.
Hún vex og dafnar og kynnist heiminum í kringum sig.
Fylgið henni í þessu ævintýri um fjölskyldu hennar, arfleið og sögu Íslands.
Ævintýrin um Hófi eru innblásin af íslenska fjárhundinum
Hólmfríði frá Kolsholti (1988 - 2003).
Höfundur bókarinnar er Monika Dagný Karlsdóttir
sem var eigandi Hófíar. Monika Dagný er hlýðni og hundafimidómari og hefur
ræktað íslenska fjárhunda frá 1991.
Bókin er fagurlega myndskreytt af hollenska hönnuðinum og teiknaranum Martine Jaspers-Versluijs.