Leynilögregluskrifstofa Nr. 2: Aðgerð Þrumuský

Verð:
ISK 3.390

Aðgerð Þrumuský er fyrsta bókin í röð sakamálasagna fyrir yngri börn. Textinn er myndskreyttur og bókin er að öllu leyti aðgengilegur fyrir börn sem farin eru að lesa. Höfundurinn Jörn Lier Horst er þekktastur fyrir sakamálasögur sínar fyrir fullorðna, en hefur í auknum mæli haslað sér völl við samningu bóka fyrir börn.