Neðansjávargátan

Verð:
ISK 3.090

Þriðja bókin í hinum vinsæla CLUE bókaflokki eftir Jørn Lier Horst.

Hópur fólks sem vinnur að gerð kvikmyndar er komið til Skútuflóa og það er urmull af leikurum og tökuliði, en þar eru einnig félagar tveggja alræmdra bifhjólaklúbba og hinn dularfulli Fuglamaður. Það kemur í ljós að sumir á gistiheimilinu Perlunni villa á sér heimildir og hafa ekki áhuga á að komast á mynd. Ýmislegt leynist í hafinu. Á land rekur stígvél og í því eru mannabein. Getur það sem gerist við kvikmyndatökur tengst því sem felst í djúpinu?

Þessi bók er væntanleg.

Hefur þú lesið fyrstu tvær bækur bókaflokksins?

    1.Salamöndrugátan

    2.Möltugátan