Ragnarök - Örlög goðanna

Verð:
ISK 3.990

„Ragnarök – Örlög goðanna“. Hér er um er að ræða einstakt hugverk Reynis A. Óskarssonar sem er í heild unnið upp úr frumheimildum norrænnar goðafræði.

Spilið er hannað sem skemmtimenntunar (e. edutainment) spil og minjagripur um Norræna goðafræði, þar sem 65 spil fara yfir allar helstu kynjaverur goðafræðinnar. Í spilinu fá allar verurnar stig sem sýna staðsetningu þeirra og áhrifamátt samkvæmt upprunalegu heimildunum og gefur fólki innsýn í það hvernig norrænt fólk á víkingatímum sá heiminn. Það er meira að segja hægt að spila út Ragnarök eins og þau birtast í Völuspá og Gylfaginningu!

Spilið hefur sigrað huga og hjörtu fræðimann og sérfræðinga í norrænum fræðum, Goða, nemenda og kennara ásamt fjölmörgum öðrum.

Meira um leikinn og höfundinn ásamt ummælum má sjá á vefsíðu spilsins. Á vefsíðunni er einnig hægt að versla spilin á þeim þremur tungumálum sem þau hafa verið gefin út á.

www.cardsofragnarok.com

Fæst á íslensku, ensku og dönsku