Skrifað í stjörnurnar

Verð:
ISK 2.990

Bók ársins 2012 – Time Magazine

# 1 New York Times

# 1 Wall Street Journal

# 1 USA Today

Þrátt fyrir það kraftaverk að æxlið hafi minnkað, hefur Hazel ætíð verið dauðvona og lokakafli hennar lagður strax við greiningu. En þegar glæsilegur viðsnúningur á sögunni, í líki Augustus Waters, birtist skyndilega í stuðningshópnum fyrir krabbameinsgreind börn, er saga Hazel skrifuð upp á nýtt.

Kjarkmikil, virðingarlaus, hrá og full af innsæi

Skrifað í stjörnurnar, eftir verðlaunahöfundinn John Green, er metnaðarfyllsta og átakanlegasta saga hans hingað til. Hún kannar á stórkostlegan hátt þá fyndnu, spennandi og sorglegu hlið þess að vera á lífi og ástfanginn.

„John Green skrifar ótrúlega heiðarlega sannleikann um dulúðlegt undrið sem hjarta manneskjunnar er. Ég hlæ og tek andköf af fegurð orða hans og framvindu sögunnar. Hann er einn af bestu núlifandi rithöfundunum og í mér kraumar öfundin vegna hæfileika hans.“

-E. Lockhart, tilnefndur til bandarísku bókaverðlaunanna og verðlaunahafi Priatz Honor verðlaunanna fyrir The Disreputable History of Frankie Landau-Banks ogThe Boyfriend List.

„Saga um lífið og dauðann og fólk sem fast er þar mitt á milli. Skrifað í stjörnurnar sýnir John Green í sínu besta formi. Þú munt hlæja og gráta og sækjasvo í að fá meira.“

–Markus Zusak, metsöluhöfundur og verðlaunahafi Printz Honor verðlaunanna fyrir Bókaþjófinn.

Þýðandi: Arnrún Eysteinsdóttir